Tuesday, April 04, 2006

Langur dagur

Hæ.
Það er allt brjálað í vinnunni minni ég byrjaði að vinna kl 0600 og var að koma heim kl 2130 og fer aftur kl 0600. Annas er bara lítið að frétta hjá mér nema að það er rosalega spennandi hlutir að gerast hjá mér jafnvel. það er varið að vinna að mjög athygglisverðum hlutum sem varða mig atvinnuna.
Annas verð ég að segja það að það er svindl að maður hafi ekki tíma að sjá litlu dúllurnar mínar vegna anna. Kóngurinn hanns afa átti afmæli þann 1. apríl en hann var uppi á Skaga hjá pabba sínum en hann hlítur að hafa veislu fyrir afa sinn fljótlega. Allavega förum við öll í fermingu á sunnudag hjá Laufey Rún frænku okkar það verður ánæjulegt.
kv einar

1 comment:

Anonymous said...

Hæ hæ afi... þú ert nú meiri tölvugúrúinn bara farinn að blogga og allt :o)
Þú ert náttla flottasti afinn á svæðinu það er alveg ljóst.
Knús og koss, okkur hlakkar til að hittast.
Kamilla Stjarna og Magnús Máni