Wednesday, January 24, 2007

Miðvikudagur 24.01 2007

Sælt veri fólkið.
Það er langt síðan að ég hef bloggað. Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér í vinnu og aukavinnu he he he .... En staðan hjá mér er þannig í dag, að við erum búnir að vera í viðræðum við Ríkið og Sveitafélög um stuðning við þetrta konseft sem við erum búnir að vera vinna með í skipamálum. Þetta er mikil og strembin, tímafrek vinna. En ég þarf að fara að gera upp við mig hvað ætla ég að gera í framtíðinni.. Ætla ég að vera í þessu sem ég er í dag eða ætla ég að klára þetta dæmi.
Í dag vorum við hjá Viðskiptaráðherra og einnig hjá fulltrúum Faxaflóahöfnum. Síðan fór ég að vinna og var að vinna til kl 20:oo og kom heim og fór síðan aftur á mjög góðan sporafund í Grafarvogskirkju, það var rosalega notalegt.
Það er verst að maður nær ekki að fylgjast með strákunum okkar í handboltanum, þeir eru alveg magnaðir því kíkir karegter sem er í liðinu.. ótrúlegt að sjá leikin í gær frábært. En ég ætla að reyna að standa við að blogga aðeins örar en ég hef gert á næstunni.

2 comments:

Anonymous said...

Greetings from America --
K

Anonymous said...

Greetings from America