Friday, February 02, 2007

Föstudagur 02.02.2007

Góða kvöldið.
Æi ég er búin að vera að drepast í dag í hálsinum. Ég er svo gjarn að fá hálsríg þegar ég er búin að vera að vinna svo mikið. Ég er búin að fara í sprautur í dag og líka til Sjúkraþjálfara, helvíti vont. Annas er það að frétta hjá mér að við erum enn að funda um þessi skipamál og vorum á fundi hjá Eimskip í gær. Við vorum þrír frá Klasanum og ég og svo tveir frá Eimskip. Ég var ekkert svo ánægður með þann fund þvó ég vildi fá skýr svör um magn og verð og annað því tengdu. Ok við ákáðum að skoða þetta í þessari og næstu viku, og reyna að sjá færa leið út úr þessu. En það kemur vonandi einhver niðurstaða þá þó að það sé leiðinlegt að bíða.
Ég trúi því að Framsóknarflokkurinn sýni þann sóma sinn og styðji við bakið á þessari starfsemi. Allavega er þetta gert með meiri heilindum en Byrismálið, sem er orðið þvílígt hneixli og furðulegt að menn beri enga ábyrð hvergi nokkurstaðar í þessu þjóðfélagi sama hvar er. Það er sama hvort svindli steli ljúgi eða bara nefndu það menn sitja alltaf inni á þingi furðulegt. Ég ætla að vona að menn sjái sóma sinn í þessu og fari að taka á þessari spillingu sem er í þessu þjóðfélagi. Mér finnst nýja forisatan hjá Framsóknarflokknum ver sú trúverðugsta sem er í boði í dag. Ef við byrjum á Samfilkingunni þá virðist allt vera í molum þar og hver höndin upp á móti annari, þá kemur að Vinstri grænum þeir segja bara nei og aftur nei og eru ekki með neinar lausnir í staðin, Frjálslindir eru bara úti á túni að........ og síðan Sjálfstæðisflokkurinn er svona allt í lago þessir ungu menn þar eru að gera ágætis hjuti, en samr virðist vera einhver kurr á milli manna bak við tjöldin. En við þurfum að bretta upp ermar að láta rödd okkar heyrast meira við Framsóknarmenn

No comments: