Thursday, September 14, 2006

Stittist í helgina

Litla barnið mitt he he he maður segir þetta alltaf þótt komið sé barn og hjúskapur og allt he he he.

Hún er alltaf hlæjandi eða brosandi þessi drottning. Hún er svo mikil vinnukona og alltaf að .. svo er hún farin að gera við Brauðristina fyrir pabba sinn.


Hér erum við nafnanir.. við eigum eftir að bralla margt þegar fram líða stundir he he


Er ég ekki mikil skvísa....... alveg að fara að labba.


Þessi kóngur veit hvað hann vill..


Hæ.

Nú styttist í helgina og ég ætla að taka mér eitthvað frí núna um helgina. Ég er að spekulera að fara í golf á sunnudaginn,annað hvort fer ég á Hellu eða bara með Gumma vini mínum á Korpu. Á laugardag verður hér mikik veisla Sirrý á afmæli og það verður eitthvert knall hér heima. En á morgun þarf ég að fara að huga að nýja klúbbnum sem ég er gengin í og þarf að fara að klára dæmið svo ég geti farið að kaupa og selja hlutabréf. Síðasta ávöxtun verður væntanlega tíföld ekki ónýtt það???á níu mánuðum. Svo er skipamálin komin af stað aftur, það kom samtal úr aldeilis óvæntri átt þannig að allt er komið af stað aftur spennandi..... en kemur í ljós um miðjan Okt hvað verður.
Og svo fer kostningabaráttan að fara af stað hjá okkur Framsóknarmönnum ég er að spekulera að vinna svolítið í henni núna, mér finnst svo gaman að stússast í svona málum.

No comments: