Tuesday, May 09, 2006

Fallegur dagur

HALLÓ.
þettað er búið að vera svolítið skemmtilegur dagur fyrir mig. Ég byrjaði dagin á því að mæta í vinnu kl 0500 og síðan fór ég á fund með öllum stjórnendum frá kl 0900 til 1045. Síðan fór ég til miðils og það var svolítið magnað. Ég var alveg hissa á því sem þar kom fram maður getur ekki rengt að það sé líf eftir dauðan allavega komu þar framm hlutir sem engin getur vitað um né maður getur ekki úmindað sér að einhverjum detti í hug að skálda þetta allt upp. Alveg frábært.
Ég hætti í vinnunni kl 1600, en þá fórum við Magnús Máni einn golf-hring það var ofsalega skemmtilegt þetta var fyrsti golf hringurinn á sumrinu "frábært" Ég var alveg hissa á hvað maður gat slegið he he he. Síðan fór ég á tvo fundi í kvöld einn aa-fund og einn oa- fund þannig að þetta er orðin svolítið langur dagur núna. Ég hef ekkert heyrt í Spánarfaörunum það hlítur að vera svo gaman hjá þeim en ég er búin að frétta að veðrið er búið að vera mjög gott síðustu daga.

1 comment:

Anonymous said...

hæ pabbi !!!
Geggað að þú hefur átt góðan dag :)
ekkert smá duglegur á fundum....
ég býð eftir því að klukkan slái 00:00
því á áttu AFMÆLI....
3 ára edrú afmæli...
Ég er ekkert smá stolt af þér.
Elska þig