Sunday, May 07, 2006

Sjóstöng

Gretar er liðtækur á grillinu sýnist ykkur það ekki.

Hagnús Máni að stýra fyrir afa sinn.


Svo er maður svo fiskinn!!!


Þarna eru hantök sem áður hafa verið tekin sýnist manni Gústi og Bjarni á fullu.

Af hverju fæ ég ekki neitt gæti Atli verið að hugsa.


Hæ.
Við fórum á sjóstöng, allir úr vinnunni minni. Ég fékk lánaðan bát hjá Gunna Leif vini mínum. Veðrið var alveg frábært nema að það kom útlögn seinnipartin. Fiskiríið var mjög dapurt vegna þess að við höfðum engan dýptarmælir. Drengurinn minn kom með mér hann fiskaði hlutfallslega mest þessi vinur af 5 fiskum fékk hann 2 það lofar góðu hjá honum. Hann hafði svo gaman af deginum og var vel útitekin og sæll. Síðan bauð afin uppá pizzu og smá í tölvunni. Þannig að dagurinn var fullkomin hjá honum. Annars er bara allt fínt að frétta vikan er dálítið stembin frammundan en samt bara gaman það er svo gaman og gott fyrir mann sjálfan að gefa aðeins af sér og hjálpa öðrum.

1 comment:

Anonymous said...

gaman.......
ég heimta að fá að koma með næst !!!!
ég er sko fiskiDROTNING...