Sunday, May 28, 2006

Til hamingju Björn Ingi

Heil og sæl.
Við náðum að halda Birni Inga inni þrátt fyrir að að okkur er vegið úr öllum áttum. Mér finnst það svolítið merkilegt hvað Sjálfstæðisflokkurinn er búin að vera óheiðarlegur í sínum áróðri þeir hafa ekki tekið neina ábyrð á því sem þeir hafa gert í Ríkisstjórinni og reynt að koma öllu sem heytir viðkvæm mál yfir á okkur. Mér finnst að rödd okkar Frammsóknarmanna ekki heyrast næjilega mikið. Okkur vantar að auglýsa meira hvað við erum að gera í landsmálunum. Við leifum Sjálfstæðisflokknim að valta yfir okkur endalaust án þess að bera hönd fyrir okkur.
Hér heima vorum við með kostningavöku, og til okkur komu gestir og vorum við að víja nýja grillið mitt. ég var með rosa veislu meira að segja Bjössi tengdasonur var svo saddur að hann varð að raka af sér hárið ha ha ha ha ..... Litlu skvísurnar mínar komu til okkar og það var ofsalega gaman af þeim, þær eru svo ofsalega kátar og skemmtilegar. Amman verður alveg fránumin þegar þær eru hér hún er svo mikil barnakelling!!!!. Við fórum svo á kostningavökuna hjá mínum mönnum og vorum svo á jamminu til kl 0300 en þá var ég búin á því. Ég var svo þreyttur að við fórum þá heim. Ég kommst einu sinni ekkki á fund í morgun ég svaf yfir mig haldið þið að það sé....

2 comments:

Anonymous said...

Allir sem ég þekki eru svekktir að Björn Ingi komst inn - finnst Framsókn flokkur sem ætti að þurrkast út!!!!
Enda Alfreð Þorsteinsson maður sem eðlilegt fólk fær hroll af að vera nálægt!!!
Og nóg búið að stinga undan af peningum skattborgara gegnum þennan mannfyrirlitningarflokk!!

Anonymous said...

Hey.... um að gera að skrifa undir nafni :o)